image

Sendingarkostnaður & afhending

 

Frí heimsending á Akureyri – Vörunum er ekið með rafbíl í Vistvænni dreifileið. Allar pantanir eru sendar heim beint upp að dyrum á þriðjudögum og fimmtudögum.

ATH: Ekki er hægt að tryggja afhendingu á þriðjudögum ef pantað er eftir kl 12.00 þann dag, þá er pöntunin afhent á fimmtudegi. Sama gildir um fimmtudaga, ef pantað er eftir kl 12.00 á fimmtudögum þá er afhending næsta þriðjudag.

1.990 kr sendingarkostnaður um allt land (frítt á Akureyri)
ATH: Allar pantanir eru afhentar með Eimskip á miðvikudögum og föstudögum. Til að tryggja að pöntunin afhendist á þeim dögum þá þarf að panta fyrir 12.00 á þriðjudegi til þess að pöntunin skili sér á miðvikudegi og til að tryggja að pöntunin komi á föstudegi þarf að panta fyrir kl 12.00 á fimmtudegi.

Bílaleiga Akureyrar / Höldur, eru samstarfsaðilar í þessu verkefni og styrkja það veglega.