Fersk steinselja frá Brúnalaug – 50 gr

kr.350

Lýsing

Steinseljan kemur í búnti sem er 50 gr.

Steinselju á að geyma í kæli við 0-2°C. Best er að geyma steinseljuna í götuðum plastpokum. Ef búið er að opna pokann er gott að láta stilkinn snúa í átt að opinu en passa samt að loka vel pokanum.

Hjónin Anna Sigríður Pétursdóttir og Gísli Hallgrímsson reka garðyrkjustöðina að Brúnalaug og hafa gert frá árinu 1986. Þau byggja rekstur sinn á paprikuræktun en rækta einnig agúrkur, tómata og ýmsar kryddjurtir.

Sendingarkostnaður

Frí heimsending á Akureyri – ekið með rafbíl í Vistvænni dreifileið (afhent á þriðjudögum & fimmtudögum) Á höfuðborgarsvæðinu er sent heim að dyrum fyrir 1.990 kr Annars staðar á landinu er sótt í afgreiðslu Eimskips fyrir 1.490 kr