Holtsels rjómaís – 5 bragðtegundir

kr.895

Hreinsa

 

 

Lýsing

Ekta heimalagaður ís frá Holtseli í Eyjafjarðarsveit, með gæðahráefnum og kemur ísinn í 500 ml.

Það er sannkölluð sveitasæla að heimsækja Holtsel, náttúran og nálægð við dýrin er upplifun fyrir alla og þar vappa um hænur & endur. Markmiðið með búskapnum er fyrst og fremst að dýrunum líði sem allra best. Hver ein og einasta kýr fær nafn. Það er ekki nokkur vafi að væntumþykjan skilar sér í bragðinu á ísnum og öðrum afurðum frá Holtseli.

-Saltkaramelluís með söltu smjöri og karamellubitum

-Madagaskar vanilluís

-Karamelluís

-Súkkulaðiís

-Skyrís með íslenskum bláberjum

Sendingarkostnaður

Frí heimsending á Akureyri – ekið með rafbíl í Vistvænni dreifileið (afhent á þriðjudögum & fimmtudögum) Á höfuðborgarsvæðinu er sent heim að dyrum fyrir 1.990 kr Annars staðar á landinu er sótt í afgreiðslu Eimskips fyrir 1.490 kr