Kaffi 400 gr

kr.990

Hreinsa
Lýsing

Nýja kaffibrennslan á Akureyri sérframleiðir kaffi fyrir Matarstíg Helga magra. Kaffið er rekjanlegt til bónda í Nicaragua, Ricardo Rosales á Jesus María búgarðinum.

Ricardo og fjölskylda keyptu búgarðinn 1990 en þá var hann í mikilli niðurníslu eftir áralanga vanrækslu. Borgarstyrjöldin í landinu frá 1978-1990 hafði þar mikil áhrif.

Kaffibaunirnar eru ræktaðar í rúmlega 1000 metra hæð yfir sjávarmáli á um 400 hekturum lands. Heildarstærð búgarðsins er um 650 hektarar, mannvirki eru á 40 hekturum, regnskógurinn á landareigninni þekur svo um 140 hektara.

Rosales fjölskyldan framleiðir sitt rafmagn sjálf og nýtir það í vothreinsistöðina þar sem kaffibaunirnar eru hreinsaðar, ásamt því að annan allri annari raforkuþörf á búgarðinum.

Sendingarkostnaður

Frí heimsending á Akureyri – ekið með rafbíl í Vistvænni dreifileið (afhent á þriðjudögum & fimmtudögum) Sendingarkostnaður annars staðar á landinu er 1.990 kr og er afhent á næstu Eimskips stöð, en á höfuðborgarsvæðinu er sent heim upp að dyrum.

Matarstígyr

FREE
VIEW