Holtsels sorbet ís – mjólkur&eggjalaus

kr.895

Hreinsa

 

 

Lýsing

Ekta heimalagaður ís frá Holtseli í Eyjafjarðarsveit, með gæðahráefnum og kemur ísinn í 500 ml. 

Þessi ís er tilvalin fyrir þá sem vilja fá mjólkur og eggjalausan ís.

Það er sannkölluð sveitasæla að heimsækja Holtsel, náttúran og nálægð við dýrin er upplifun fyrir alla og þar vappa um hænur & endur. Markmiðið með búskapnum er fyrst og fremst að dýrunum líði sem allra best. Hver ein og einasta kýr fær nafn. Það er ekki nokkur vafi að væntumþykjan skilar sér í bragðinu á ísnum og öðrum afurðum frá Holtseli.

-Jarðaberja sorbet

-Súkkulaði sorbet

-Sítrónu sorbet

-Mangó sorbet

Sendingarkostnaður

Frí heimsending á Akureyri – ekið með rafbíl í Vistvænni dreifileið (afhent á þriðjudögum & fimmtudögum) Á höfuðborgarsvæðinu er sent heim að dyrum fyrir 1.990 kr Annars staðar á landinu er sótt í afgreiðslu Eimskips fyrir 1.490 kr