Útsæði 5 kg – 4 tegundir

kr.2,000

Hreinsa
Lýsing

Útsæðið kemur í 5 kg pokum og kg verðið er 400 kr. Það eru fjórar tegundir í boði eða Gullauga, Rauðar, Premier og Helga.

 

Útsæðið kemur frá kartöflubændunum Jóni Helga og Jóni, en það kann að hljóma eins og góð lygasaga að þeir eru bestu vinir og reka eina áhugaverðustu kartöfluræktun landsins ásamt mökum sínum Díönu Rós og Tinnu Ösp. Metnaður og samheldni leynir sér ekki, enda mikil þekking á kartöflurækt þar á bæ. Þórustaðabændur leggja áherslu á góð gæði og fagmannlega framleiðslu.Kg. verð: 400 kr

Þórustaðarkartöflur - upplýsingar

Sendingarkostnaður

Frí heimsending á Akureyri – ekið með rafbíl í Vistvænni dreifileið (afhent á þriðjudögum & fimmtudögum) Sendingarkostnaður annars staðar á landinu er 1.990 kr og er afhent á næstu Eimskips stöð, en á höfuðborgarsvæðinu er sent heim upp að dyrum.